1. d4 Rf6 2. c4 e5 3. dxe5 Rg4 4. Bf4 Rc6 5. Rf3 Bb4+ 6. Rbd2 De7 7. h3 Rgxe5 8. Rxe5 Rxe5 9. e3 d6 10. a3 Bxd2+ 11. Dxd2 Bf5 12. Dc3 0-0 13. c5 Rg6 14. cxd6 cxd6 15. Bg3 Hac8 16. Dd4 Re5 17. Hd1 Hfd8 18. Be2 Rc6 19. Df4 Be6 20. 0-0 d5 21. h4 Hd7 22. b4 a6 23. Hd2 f6 24. Bg4 Bxg4 25. Dxg4 Re5
Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Jóhann H. Ragnarsson (1.904) hafði hvítt gegn Guðmundi Lúðvígssyni. 26. Bxe5! fxe5 27. Hxd5! Hxd5 28. Dxc8+ Hd8 29. Dc4+ Kf8 30. Hc1 b5 31. De4 g6 32. Hc5 Hd1+ 33. Kh2 Hd2 34. Kg3 Ha2 35. Da8+ Kg7 36. Dxa6 g5 37. h5 Hd2 38. h6+ Kf7 39. Dxb5 Kg6 40. Hxe5 Dd6 41. De8+ Kf6 42. Dh8+ og svartur gafst upp.
Skákdeild KR heldur hraðskákmót í kvöld og það sama á við um Taflfélag Garðabæjar, sjá
...