Þórunn Sveinbjarnardóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir

Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þeim sem geta lýst hryllilegum þjáningum fólksins í fangabúðunum og ótrúlegri seiglu þeirra sem þrátt fyrir allt voru svo heppin að lifa af. Ég heimsótti Auschwitz-Birkenau fyrir margt löngu. Það var, eins og öll vita sem þangað hafa komið, erfið en nauðsynleg lífsreynsla. Líklega var það skilvirkni útrýmingar gyðinga, rómafólks og annarra „óæskilegra“ hópa sem fékk mest á mig. Allt var skráð, allt var nýtt: gulltennur rifnar úr líkunum, skartgipir, ferðatöskur, fötin, skórnir, hárið!

Stríðsvélin starfaði hikstalaust að útrýmingu samborgara sinna. Svo að slíkt gangi upp þarf að mynda órafjarlægð á milli fólks. Kvikmyndin The Zone of Interest í leikstjórn Jonathans Glazers lýsir fjölskyldulífi Rudolfs Höss, stjórnanda fangabúðanna í Auschwitz, í húsi við hlið þeirra. Á milli þessara tveggja heima, fangabúðanna og

...

Höfundur: Þórunn Sveinbjarnardóttir