„Vermundur, hvar er heimavinnan þín?“ sagði kennarinn. byrstur. „Hundurinn minn át hana,“ svaraði Vermundur alvarlega. „Vermundur, ég hef verið kennari í 18 ár. Heldur þú virkilega að ég trúi þessari sögu þinni?“ „Þetta er alveg satt,“ mótmælti Vermundur. „Ég þurfti að neyða Snata til að éta heimaverkefnið!“