Flest bendir til að ekki hafi verið um skipulagða árás að ræða

Full ástæða er til að horfa með samúð og áhyggjum á þær fréttir sem bárust nýlega frá Svíþjóð. Skyndilega var gerð skotárás á Risbergska-skólann í Örebro þar í landi. Fullyrt er að ellefu manns hafi látið lífið í árásinni og að minnsta kosti sex hafi særst.

...