„Við erum ekkert af baki dottin með þessa hugsjón okkar og þessi fjárfesting er til marks um það,“ segir Finnur Ólafsson, einn aðstandenda brugghússins Galdurs á Hólmavík. Brugghúsið var sett á stofn árið 2021 og hefur síðan sent frá sér …
Viðtal
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„Við erum ekkert af baki dottin með þessa hugsjón okkar og þessi fjárfesting er til marks um það,“ segir Finnur Ólafsson, einn aðstandenda brugghússins Galdurs á Hólmavík.
Brugghúsið var sett á stofn árið 2021 og hefur síðan sent frá sér nokkrar bjórtegundir sem notið hafa talsverðra vinsælda. Innan tíðar verður hætt að tappa bjórum Galdur á flöskur og framleiðslan færð yfir í dósir í staðinn. Keypt hefur verið dósalína í brugghúsið og Finnur og félagar stefna hátt.
„Við erum búnir að vera í þeim fasa að horfa til framtíðar og ákveða hvernig við ætlum að haga rekstrinum. Með því að skipta yfir í dósir teljum við að við munum skila betri vöru
...