Elísabet Kvaran, löggiltur fasteigna- og skipasali og framkvæmdastjóri hjá fasteignasölunni Kaupstað, framkvæmdi fyrstu rafrænu þinglýsinguna á kaupsamningi á Íslandi 20. desember sl. af hálfu einkaaðila
Tímamót Frá vinstri: Rúnar B. Guðlaugsson, Bylgja B. Bragadóttir, Elísabet Kvaran, Katrín Pálsdóttir og Gunnar Ingi Sverrisson ganga frá einni fyrstu rafrænu þinglýsingunni á Íslandi. Nýja tæknin þykir spara fé og fyrirhöfn.
Tímamót Frá vinstri: Rúnar B. Guðlaugsson, Bylgja B. Bragadóttir, Elísabet Kvaran, Katrín Pálsdóttir og Gunnar Ingi Sverrisson ganga frá einni fyrstu rafrænu þinglýsingunni á Íslandi. Nýja tæknin þykir spara fé og fyrirhöfn. — Ljósmynd/Kaupstaður fasteignasala

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Elísabet Kvaran, löggiltur fasteigna- og skipasali og framkvæmdastjóri hjá fasteignasölunni Kaupstað, framkvæmdi fyrstu rafrænu þinglýsinguna á kaupsamningi á Íslandi 20. desember sl. af hálfu einkaaðila.

...