Níu Íslendingar taka þátt á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Espoo í Finnlandi næstkomandi sunnudag. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku. Íslensku keppendurnir eru eftirfarandi: Aníta Hinriksdóttir, Baldvin Þór Magnússon, …
![Hlaupari Eir Chang Hlésdóttir keppir í 400 metra hlaupi á NM.](/myndir/gagnasafn/2025/02/06/f7fc3fa1-313b-46ae-ade6-419414e1e99e.jpg)
Hlaupari Eir Chang Hlésdóttir keppir í 400 metra hlaupi á NM.
— Morgunblaðið/Karítas
Níu Íslendingar taka þátt á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Espoo í Finnlandi næstkomandi sunnudag. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku. Íslensku keppendurnir eru eftirfarandi: Aníta Hinriksdóttir, Baldvin Þór Magnússon, Birna Kristín Kristjánsdóttir, Daníel Ingi Egilsson, Eir Chang Hlésdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson og Irma Gunnarsdóttir.