Kristján Þórður Snæbjarnarson, nýr þingmaður Samfylkingarinnar, gegnir enn formennsku í Rafiðnaðarsambandi Íslands, RSÍ. Nokkur kurr er meðal margra félagsmanna innan sambandsins yfir því hve dregist hefur að skýra hvort Kristján haldi áfram eða hætti.

Miðstjórn RSÍ kemur saman til fundar í dag til að ræða m.a. þetta mál. Hefur Kristján ekki viljað útiloka að starfa áfram innan verkalýðshreyfingarinnar þótt hann hafi tekið sæti á Alþingi. » 8