Ný könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins (SI) bendir til að fjöldi nýrra íbúða í byggingu verði óbreyttur næstu 12 mánuði. Spurður hvað auka þurfi lóðaframboð mikið til að ná fram jafnvægi á markaði, bendir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI á lóðaskort
Sigurður Hannesson
Sigurður Hannesson

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Ný könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins (SI) bendir til að fjöldi nýrra íbúða í byggingu verði óbreyttur næstu 12 mánuði.

Spurður hvað auka þurfi lóðaframboð mikið til að ná fram jafnvægi á markaði, bendir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI á lóðaskort.

„Samkvæmt könnuninni sem fjallað er um í greiningunni dregur lóðaskortur úr framboði nýrra íbúða. Það hefur vantað lóðir fyrir um eitt þúsund íbúðir á ári undanfarin ár. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur metið það svo að það þurfi um fjögur þúsund nýjar íbúðir á hverju ári á landinu öllu. Reiknað er með að nýjar íbúðir sem eru að koma inn á markaðinn séu um þrjú þúsund í ár en það hefur verið takturinn undanfarin ár.“

Þurfa að

...