Daníel Freyr Andrésson, markvörður Íslandsmeistara FH í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr sneri aftur til FH fyrir síðasta tímabil eftir langa dvöl í atvinnumennsku og varð þá…
Daníel Freyr Andrésson, markvörður Íslandsmeistara FH í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr sneri aftur til FH fyrir síðasta tímabil eftir langa dvöl í atvinnumennsku og varð þá Íslandsmeistari með liðinu í annað sinn, en hann var einnig í liðinu sem hrósaði sigri árið 2011.