![Eva Dögg Jóhannesdóttir segir að þótt lífferill fiski- og laxalúsar sé vel þekktur sé það flókið verkefni að greina smitleiðir og meta áhrif á villta stofna.](/myndir/gagnasafn/2025/02/08/5f1b2482-9502-4dcd-8b52-8bea3ca024b5.jpg)
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Það eru allir sammála um að það þurfi að fylgjast með fjölgun lúsa og það þarf að vakta villtu stofnana líka, alveg eins og eldislaxinn, og hafa hemil á þessu. Það er fyrirtækjunum fyrir bestu að halda þessu í skefjum svo að lúsin valdi ekki afföllum.“
Skiptar skoðanir eru um það í hve miklum mæli sjókvíaeldi stuðli að aukningu lúsaálags á villtum fiskum. „Sumir eru alveg sannfærðir um það og vísa til þess að með aukinni framleiðslu sníkjudýra eykst hætta á að lúsin rati í villta fiskinn, draga þá ályktun að það hljóti að vera tenging þar á milli. Hins vegar er það ekki endilega tilfellið,“ segir Eva Dögg og bendir á að á þeim svæðum þar sem sjókvíaeldi hefur verið bannað í Bresku-Kólumbíu í Kanada hefur lús á villtum fiskum ekki
...