Hvað ætlið þið að syngja um helgina? Tónleikarnir heita Lögin úr leikhúsinu, en við fórum að grafa í fyrra eftir lögum úr íslensku leikhúsi. Margir fræknir tónsmiðir hafa skrifað fyrir íslenskt leikhús og mörg af þessum lögum eru ástsælustu íslensku …
— Morgunblaðið/Karítas

Hvað ætlið þið að syngja um helgina?

Tónleikarnir heita Lögin úr leikhúsinu, en við fórum að grafa í fyrra eftir lögum úr íslensku leikhúsi. Margir fræknir tónsmiðir hafa skrifað fyrir íslenskt leikhús og mörg af þessum lögum eru ástsælustu íslensku sönglög sem við eigum, til dæmis Klementínudansinn eftir Atla Heimi og Maístjarnan. Við söfnuðum þeim saman og gripum nokkur lög eftir bræðurna Jón Múla og Jónas líka. Við fórum svo að garfa enn dýpra og fundum fræg lög eins og Maður hefur nú og svo langaði okkur að vera með eitthvað enn nýrra og mundum þá eftir því að Megas skrifaði svo flott lög við leikrit sem heitir Lífið, notkunarreglur eftir Þorvald Þorsteinsson. Sonur Megasar, Þórður, útsetti lög föður síns fyrir okkur. Þar má meðal annars finna lagið Lengi má manninn reyna sem margir þekkja.

Voru öll lögin upphaflega

...