Í matvöruverslunum í Evrópu má finna pakkningar af reyktum laxi sem merktar eru „The Icelander“ en innihaldið er aðallega norskur eða skoskur fiskur og framleiðandinn ítalskur. Sigríður Ragnarsdóttir hjá Icelandic Trademark Holding segir …
Pakkning félagsins The Icelander.
Pakkning félagsins The Icelander.

Í matvöruverslunum í Evrópu má finna pakkningar af reyktum laxi sem merktar eru „The Icelander“ en innihaldið er aðallega norskur eða skoskur fiskur og framleiðandinn ítalskur.

Sigríður Ragnarsdóttir hjá Icelandic Trademark Holding segir málið komið á borð félagsins en bíða þurfi eftir lokaniðurstöðu í áralangri vörumerkjadeilu við verslanakeðjuna Iceland Foods áður en hægt verði að grípa til aðgerða. » 200 Mílur