Aldís Elisabeth Friðriksdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 10. desember 1932. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 27. janúar 2025.

Foreldrar hennar voru Gertrud Friðriksson, fædd Nielsen, kennari og organisti f. 1902 d.1986 og Friðrik A. Friðriksson, prófastur á Húsavík f. 1896, d.1981. Systkini Aldísar eru Björg Friðriksdóttir, f. 1926, d. 2024, Örn Friðriksson, f. 1927, d. 2016 og Birna Friðriksdóttir f. 1938.

Eiginmaður Aldísar var Páll Þór Kristinsson framkvæmdastjóri á Húsavík, f. 1927, d. 1973. Foreldrar hans voru Kristinn Jónsson kaupmaður á Húsavík f. 1895, d. 1950 og Guðbjörg Óladóttir f. 1896 d. 1960.

Börn Aldísar og Páls Þórs eru: 1) Geirþrúður hjúkrunarfræðingur f. 1957, maki Borgþór Magnússon, líffræðingur, f. 1952, börn þeirra eru Eyþór Óli, f. 1995, Arnlaug, f. 1976, og Höskuldur f.

...