Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Bc4 Rb6 5. Bb3 Rc6 6. exd6 exd6 7. c3 Be7 8. Re2 Bf5 9. Rg3 Bg6 10. f4 Dd7 11. 0-0 h6 12. f5 Bh7 13. a4 a5 14. Ra3 Bf6 15. Df3 0-0-0 16. Rb5 Bh4 17. c4 Re7 18. Bd2 Bxg3 19. Dxg3 Rxf5 20. Dc3 Rh4

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Ingvar Þór Jóhannesson (2243) hafði hvítt gegn Mikael Jóhanni Karlssyni (2148). 21. c5! dxc5 22. Hxf7 Rd5 aðrir leikir hefðu ekki heldur komið að gagni. 23. Hxd7 Rxc3 24. Hxc7+ Kb8 25. Bxc3 cxd4 26. Bxa5 Be4 27. Hxg7 og svartur gafst upp. Á morgun hefst Norðurlandamót í einstaklingskeppni í skólaskák. Teflt verður í Borgarnesi og er keppnin aldursflokkaskipt. Fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram í kvöld. Sjá nánari upplýsingar um þessa skákviðburði og fleiri til á skak.is.