![](/myndir/gagnasafn/2025/02/13/78eb44eb-acf1-43bb-a7dd-bd5c966ca370.jpg)
Sverrir Hjaltason fæddist í Reykjavík 5. maí 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi, Selfossi, 26. janúar 2025.
Foreldrar Sverris voru Hjalti Þorvarðarson, f. 13.2. 1915, d. 2.6. 2006, og Sigurveig Sigurðardóttir, f. 9.8. 1920, d. 9.5. 2008. Systkini Sverris eru Sigurður, f. 17.6. 1944, Vigdís Anna, f. 8.7. 1948, og Þorvarður, f. 21.8. 1951. Sverrir flutti með fjölskyldu sinni til Selfoss 1946. Hann nam við Iðnskólann á Selfossi og lauk sveinsprófi í rafvirkjun 1962.
Eiginkona Sverris var Guðrún Eyja Erlingsdóttir, f. 27.2. 1946, d. 4.3. 2024.
Foreldrar Guðrúnar voru Erlingur Eyjólfsson, f. 31.7. 1924, d. 15.3. 2001, og Sólveig Bára Stefánsdóttir, f. 25.12. 1923, d. 31.12. 2003.
Börn Guðrúnar og Sverris: 1) Erlingur, f. 26.11. 1966,
...