![](/myndir/gagnasafn/2025/02/14/268ac374-61e4-45b8-a5bd-a71730cbb3b1.jpg)
Stefán Már Jónsson fæddist 2. maí 1963. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldu í Reykjavík 25. janúar 2025.
Foreldrar hans voru Jón Vigfússon, forstöðumaður í Víðinesi, f. 29 desember 1922 á Ljótarstöðum í Skaftártungu, d. 2. september 2012, og Guðrún Karlsdóttir frá Hala í Djúpárhreppi, Þykkvabæ, f. 8. mars 1929, d. 8. maí 2012.
Systur Stefáns eru samfeðra Kolbrún Jónsdóttir, f. 21. júlí 1966, gift Bæring Sigurbjörnssyni, og sammæðra Edda Melax, f. 16. desember 1951, gift Günter Schmidt.
Stefán Már fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akurhóli á Rangárvöllum til 9 ára aldurs, er hann flytur með foreldrum sínum að Víðinesi á Kjalarnesi. Árið 1984 flytur fjölskyldan síðar að Dalatanga 6 í Mosfellsbæ.
Stefán Már giftist eftirlifandi eiginkonu
...