— Samsett mynd

Duolingo-uglan, eitt þekktasta lukkudýrið á internetinu, er látin – samkvæmt tilkynningu tungumálakennsluforritsins sjálfs. Dauði hennar var tilkynntur í kjölfar Ofirskálarinnar, þar sem uglan tók afstöðu með Kendrick Lamar gegn Drake í deilu sem hefur vakið mikla athygli. Viðbrögðin létu ekki á sér standa en flestir sem hafa tjáð sig um málið eiga það sameiginlegt að vera fyrirtæki eða vörumerki fremur en einstaklingar. Gæti þetta verið merki um dauða internetsins?

Nánar er fjallað um „dularfullan“ dauða uglunnar Duo á K100.is.