Máttarstólpar ESB ráða för.
![Ægir Örn Arnarson](/myndir/gagnasafn/2025/02/14/dace582e-5e39-4471-b548-6cba318fca3c.jpg)
Ægir Örn Arnarson
Ægir Örn Arnarson
Í grein Oles Antons Bieltvedts um ESB-aðild, sem birtist 3. febrúar sl., eru margvíslegar fullyrðingar um kosti við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Þótt sum atriði séu réttmæt þarf að huga nánar að forsendunum.
ESB sem tollabandalag
Ole bendir á að ESB standi fyrir 14% af heimsviðskiptunum og hafi fríverslunarsamninga við fjölda annarra ríkja. Þetta er vissulega rétt en í gegnum EES-samninginn hefur Ísland nú þegar aðgang að flestum sömu viðskiptamörkuðum og er okkur fullfært að gera okkar eigin fríverslunarsamninga.
Fullveldi og lagasetning
Ole fullyrðir að lagasetning ESB gildi einungis á sviði innri markaðarins og æðsta lagasetningarvald sé í höndum aðildarríkjanna. Þetta er ekki rétt og er hann að einfalda
...