„Það er ábyrgðarhluti hjá stjórnvöldum og sveitarfélögum þegar þau ganga frá samningum við þessi fyrirtæki að tryggt sé að ekki sé verið að fara illa með og vanvirða starfsfólk,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins
![Vilhjálmur Birgisson](/myndir/gagnasafn/2025/02/15/4540a02c-353d-4487-8d39-0fa1549fdbd7.jpg)
Vilhjálmur Birgisson
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„Það er ábyrgðarhluti hjá stjórnvöldum og sveitarfélögum þegar þau ganga frá samningum við þessi fyrirtæki að tryggt sé að ekki sé verið að fara illa með og vanvirða starfsfólk,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins.
Forystufólk í verkalýðshreyfingunni hefur lýst því yfir að það vilji að ríki og sveitarfélög segi upp samningum við ræstingafyrirtæki sem ekki hafi staðið við umsamdar launahækkanir við starfsfólk sitt. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hefur sagt að dæmi séu um að laun ræstingafólks hafi verið lækkuð um allt að 20 prósent eftir að það hefur verið látið skrifa undir breytingar á ráðningarsamningi.
Verða að axla ábyrgð
Vilhjálmur segir í samtali
...