Períóða Steven Knight, höfundur Peaky Blinders , heldur sig við períóðudramað í nýjum myndaflokki, A Thousand…
Erin Doherty í hlutverki sínu í þáttunum.
Erin Doherty í hlutverki sínu í þáttunum. — Disney+

Períóða Steven Knight, höfundur Peaky Blinders, heldur sig við períóðudramað í nýjum myndaflokki, A Thousand Blows. Nú fer hann með okkur til Englands Viktoríutímans, þar sem glæpagengið The Forty Elephants, sem eingöngu er skipað konum, leikur lausum hala. Inn í söguna fléttast líka hnefaleikakappar, en á þessum tíma höfðu menn

...