Líf Magneudóttir
Líf Magneudóttir

Oddvitar flokkanna fimm, sem nú reyna meirihlutamyndun í borgarstjórn Reykjavíkur, héldu fundarhöldum áfram um helgina og miðaði að sögn ágætlega við
að ræða um „breiðu strokurnar“,
en minna um mögulega verkaskiptingu og ekkert um það hver ætti að verða borgarstjóri í slíku samstarfi. Talsvert er því greinilega órætt enn.

Í samtali við Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, segir hún von um meirihlutamyndun í vikunni, en að engu sé hægt að lofa um það. » 4