
Kristinn Nikulás Símonarson fæddist 12. janúar 1980 í Reykjavík. Hann lést umvafinn fjölskyldunni 14. desember 2024 á líknardeildinni á Hospice Ter Reede í Vlissingen í Hollandi þar sem hann var búsettur.
Foreldrar hans eru Þorbjörg Jónsdóttir framhaldsskólakennari, f. 1942, og Edvard Ragnarsson kennari, f. 1943. Þau skildu. Seinni maður Þorbjargar og fósturfaðir Kristins frá tveggja ára aldri var Símon Ólason lögfræðingur, f. 1951, d. 2019. Dóttir hans er Anna Karen, f. 1979, og á hún eina dóttur. Systkini Kristins eru Anna Guðrún Edvardsdóttir, f. 1960, maki Kristján Arnarson, f. 1964, og eiga þau tvo syni, tengdadóttur og tvö barnabörn, og Ragnar Edvardsson, f. 1964, sambýliskona Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, f. 1976, og eiga þau fjögur börn og eitt barnabarn. Seinni kona Edvards er Jóhanna Magnúsdóttir, f. 1953, og þeirra börn eru Erla, f. 1978, Silja, f. 1979, Magnús, f. 1982, Darri, f. 1987,
...