Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í München, höfuðborg Bæjaralands í Þýskalandi, þar sem mikilmenni heimsins dreif að á árlega öryggisráðstefnu (MSC) í meiri mæli en oftast áður. Væringar í alþjóðamálum hafa enda ekki meiri verið síðan í kalda…
München Volodimír Selenskí Úkraínuforseti ávarpar öryggisráðstefnuna (MSC), en þangað austur beinast augu flestra þótt heimurinn allur sé undir.
München Volodimír Selenskí Úkraínuforseti ávarpar öryggisráðstefnuna (MSC), en þangað austur beinast augu flestra þótt heimurinn allur sé undir. — AFP/Thomas Kienzle

Brennidepill

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í München, höfuðborg Bæjaralands í Þýskalandi, þar sem mikilmenni heimsins dreif að á árlega öryggisráðstefnu (MSC) í meiri mæli en oftast áður. Væringar í alþjóðamálum hafa enda ekki meiri verið síðan í kalda stríðinu, bæði Rússar og Kínverjar að færa sig upp á skaftið, en nú hefur Donald Trump Bandaríkjaforseti gert grein fyrir víðtækum stefnubreytingum í alþjóðamálum, sem kalla á viðbrögð, ekki síst í Evrópu.

Bandaríkin hafa allt frá seinni heimsstyrjöld verið ábyrg fyrir vörnum og friði í Vestur-Evrópu og útvíkkuðu það hlutverk eftir lok kalda stríðsins. Nú virðist staðan vera að breytast verulega.

Orðræðan í München bendir hins vegar

...