Svartur á leik.
Svartur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Rf6 6. Rc3 d6 7. Be2 Bg7 8. Be3 0-0 9. 0-0 Bd7 10. Hb1 Hc8 11. f3 b6 12. b4 Dc7 13. Rcb5 Db7 14. a4 a6 15. Rxc6 Bxc6 16. Rd4 Bd7 17. c5 Hfe8 18. cxb6 Dxb6 19. Rf5 Db7 20. Rxg7 Kxg7 21. b5 axb5 22. axb5 Ha8 23. Dd3 Hec8 24. Ha1 Be6 25. Hxa8 Dxa8 26. Dd4 Da2 27. Bd3 Bc4 28. b6 Bxd3 29. Dxd3 Hc2 30. Bf2 Hb2 31. Dc3 Hc2 32. Dd4 Hd2 33. Da1

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Birkir Hallmundarson (1890) hafði svart gegn Sigurbirni Hermannssyni (1798). 33…Hxf2! svartur vinnur núna mann og skömmu síðar skákina. 34. Dxa2 Hxa2 35. Hc1 Hb2 og hvítur gafst upp. Stefán Bergsson heldur erindi í kvöld hjá TG um hvernig haganlegast sé velja skákmót á erlendri grundu, sjá nánari upplýsingar á skak.is.