Helgi Héðinsson fæddist á Húsavík , 31. desember 1928. Hann lést á sjúkrahúsinu á Húsavík 5. febrúar 2025.

Foreldrar Helga voru Helga Jónsdóttir húsmóðir, f. 16. febrúar 1897, d. 1. júní 1989, og Héðinn Maríusson sjómaður, f. 18. desember 1899, d. 22. mars 1989. Systkini Helga voru Kristbjörg, Maríus, Guðrún, Jón Ármann, Pálmi, Þórunn, Benedikt og Sigurður. Tveir yngstu bræðurnir lifa bróður sinn.

Helgi giftist Maríu Mörtu Guðmundsdóttur frá Tálknafirði, f. 9. júlí 1934, d. 23. ágúst 1992. Börn þeirra voru átta. Héðinn, f. 1957, óskírð stúlka, f. 1958, d. 1958. Guðmundur, f. 1959, d. 1973, Kristín, f. 1961, maki Helgi Benediktsson, Helga Guðrún, f. 1964, maki Sigurður Ágúst Þórarinsson, Maríus, f. 1964, maki Ana Silva, Bjarki, f. 1971, maki Hugrún Rúnarsdóttir, og Guðmundur, f. 1976, maki María Rakel Pétursdóttir. Afkomendur Helga eru 41

...