Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson er spenntur fyrir komandi tímum með sínu nýja félagsliði Brann í Noregi. „Ég þurfti á þessu að halda og ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Eggert Aron í samtali við Morgunblaðið. » 27