Eigendur jarðarinnar Stóra-Botns í Hvalfirði gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaða byggingu hótels hjá grönnum sínum að Litla-Botni. Á jörðinni Stóra-Botni eru Glymur og Glymsgljúfur og benda landeigendur á að svæðið sé að öllu leyti á…
Eigendur jarðarinnar Stóra-Botns í Hvalfirði gera alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaða byggingu hótels hjá grönnum sínum að Litla-Botni. Á jörðinni Stóra-Botni eru Glymur og Glymsgljúfur og benda landeigendur á að svæðið sé að öllu leyti á náttúruminjaskrá og njóti að lögum sérstakrar náttúruverndar sem leyfi ekki umræddar framkvæmdir. Ekkert samráð hafi verið haft við þá. „Þessi maður hefur ekki talað við okkur eitt orð,“ segir fulltrúi landeigenda. » 14