Gaman að geta skorið úr hörðum deilum. Óttablandinn og óttablendinn eru jafngild að mati orðabóka. Andstæðingar óttablendins mega kyngja dæmum 3 aldir aftur

Gaman að geta skorið úr hörðum deilum. Óttablandinn og óttablendinn eru jafngild að mati orðabóka. Andstæðingar óttablendins mega kyngja dæmum 3 aldir aftur . Merking beggja: „Blandet med Frygt; (hræddur) bange, ængstelig“ segir Blöndæla og aðrar blandinn ótta. „Ljón vekja óttablandna/óttablendna virðingu.“