Knattspyrnusamband Íslands fékk 24,6 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ en þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem KSÍ fær úthlutun úr sjóðnum. Alls var rúmlega 519 milljónum króna úthlutað úr sjóðnum í lok síðasta árs en nú hafa bæst við 637 milljónir…
KSÍ Þorvaldur Örlygsson er formaður Knattspyrnusambandsins.
KSÍ Þorvaldur Örlygsson er formaður Knattspyrnusambandsins. — Morgunblaðið/Óttar Geirsson

Knattspyrnusamband Íslands fékk 24,6 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ en þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem KSÍ fær úthlutun úr sjóðnum. Alls var rúmlega 519 milljónum króna úthlutað úr sjóðnum í lok síðasta árs en nú hafa bæst við 637 milljónir króna þar sem stjórnvöld ákváðu að auka verulega við fjármögnun sjóðsins. Rúmlega 819 milljónum hefur verið úthlutað úr sjóðnum fyrir árið 2025 en nánar er fjallað um úthlutunina á mbl.is/sport.