
Steinn Þorgeirsson fæddist í Reykjavík 18. júní 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. febrúar 2025.
Foreldrar hans voru Guðbjörg Steinsdóttir húsmóðir og Þorgeir Guðnason málarameistari en Lýður Pálsson frá Hlíð gekk honum í föðurstað.
Árið 1962 giftist Steinn eftirlifandi eiginkonu sinni, Svanhildi Sveinsdóttur frá Selfossi, og eiga þau þrjú uppkomin börn. Þau eru: 1) Guðbjörg Steinsdóttir, f. 17. febrúar 1964, barn hennar Arnar Steinn Jóhannsson, f. 1988. 2) Sveinn Arnar Steinsson, f. 21. apríl 1967, börn hans eru Þorgrímur Magni Sveinsson, f. 1994, Lýður Sveinsson, f. 2002, og Arna Sveinsdóttir, f. 2004. 3) Ragnar Scott Steinsson, f. 25. júní 1974, giftur Rebecca Scott Lord, og eru börn hans Kría Ragnarsdóttir, f. 2006, og Úlfur Helgi Ragnarsson, f. 2010.
Á fyrsta ári flutti Steinn
...