„Athugið: Beygingin kakkar í ef.et. er upprunaleg en kökks virðist álíka algeng í nútímamáli“ segir í Ísl. beygingarlýsingu. „Dæmi eru þó fá“ bætir hún við, enda fátítt að sjá setningar á borð við „Þetta var svo…

„Athugið: Beygingin kakkar í ef.et. er upprunaleg en kökks virðist álíka algeng í nútímamáli“ segir í Ísl. beygingarlýsingu. „Dæmi eru þó fá“ bætir hún við, enda fátítt að sjá setningar á borð við „Þetta var svo sorglegt að mér fannst gæta kakkar í hálsi.“ Þágufall er líka valfrjálst: (frá) kekki eða kökk. Eins er um mökk.