Eins og sést á þessari ljósmynd þá er einstök upplifun fólgin í því að fara með góðum hópi fólks í hreyfiferð á vegum Bændaferða.
Eins og sést á þessari ljósmynd þá er einstök upplifun fólgin í því að fara með góðum hópi fólks í hreyfiferð á vegum Bændaferða.

Áslaug María Magnúsdóttir viðskiptastjóri Bændaferða hefur haft það að atvinnu að búa til spennandi hópferðir fyrir Bændaferðir frá árinu 2008. Hún er því hafsjór af upplýsingum um hvaða lönd, staði og hótel er best að heimsækja fyrir upplifun í útlöndum.

„Sögu Bændaferða má rekja til ársins 1965, fyrir sextíu árum síðan, þegar Agnar Guðnason fór sína fyrstu bændaferð fyrir Búnaðarsambandið á vörusýningu til Bretlands. Þetta urðu mjög vinsælar ferðir sem seinna voru í boði fyrir alla óháð starfsgrein sinni. Um aldamótin urðu Bændaferðir að almennri ferðaskrifstofu sem býður upp á innihaldsríkar hópferðir á skemmtilega áfangastaði þar sem hótel eru valin af kostgæfni og í för er ávallt íslenskur fararstjóri. Í dag geta að sjálfsögðu allir bókað sig í Bændaferð.“

Viðskiptavinir Bændaferða eru einstaklingar á besta

...