FH og Fram eru áfram með eins stigs forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sannfærandi sigra í gær í 18. umferð deildarinnar. Valur fylgir fast á hæla þeirra í þriðja sætinu, stigi á eftir toppliðunum eftir tíu marka sigur gegn nýliðum Fjölnis á Hlíðarenda, 35:25. » 26