
Guðrún Angantýsdóttir fæddist þann 3. febrúar 1940 á Mallandi í Skagafirði. Hún lést á HSN Blönduósi 28. janúar 2025.
Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Jónasdóttur, f. 15.10. 1917, d. 7.8. 2020, og Angantýs Jónssonar, f. 11.5. 1910, d. 28.7. 1983. Þau skildu.
Systkini hennar eru Sigurbjörg Angantýsdóttir, f. 3.2. 1940, d. 10.9. 1997, hennar maður var Sigmar Jóhannesson, f. 20.3. 1936, d. 20.4. 2000; Bylgja Angantýsdóttir, f. 15.6. 1944, maður hennar er Halldór Einarsson, f. 20.6. 1944; Dagný Björk Hannesdóttir, f. 15.11. 1946, maður hennar var Karl Guðmundsson, f. 10.5. 1933, d. 11.12. 2011; Gísli Snorrason, f. 7.8. 1960, hans kona er Steinunn Berndsen, f. 9.5. 1963.
Guðrún gekk í hjónaband 30. maí 1958 með Indriða Stefáns Hjaltasyni, f. 13.8. 1930 á Siglufirði, d. 2.4. 2006 á
...