Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. e3 Bb4 5. d4 e4 6. Re5 0-0 7. Rxc6 dxc6 8. Bd2 Be7 9. Dc2 Bf5 10. f4 c5 11. d5 He8 12. Be2 a6 13. O-O-O Bd6 14. h3 Bg6 15. g4 h6 16. Be1 De7 17. Bh4 Bh7 18. Dd2 Heb8 19. a4 b5 20. cxb5 axb5 21. Bxb5 g5 22. fxg5 hxg5 23. Bxg5 Be5 24. Hhf1 c4

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Júlíus Friðjónsson (2051) hafði hvítt gegn Sigurbirni Hermannssyni (1798). 25. d6! cxd6 26. Rd5 Rxd5 27. Bxe7 Hxb5 28. axb5 Rxe7 og svartur gafst upp um leið enda miklu liði undir. Júlíus er fæddur árið 1950 og stóð sig með prýði á mótinu, gerði meðal annars jafntefli við alþjóðlega meistarann Hilmi Frey Heimisson (2403) og FIDE-meistarann Símon Þórhallsson (2223). Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi, m.a. íslenskt lið að keppa á HM öldunga (+50) sem fer fram í Prag í Tékklandi.