Fimmtán skákmenn fá styrki úr nýjum afrekssjóði í skák sem nú hefur verið úthlutað úr í fyrsta skipti. Stórmeistararnir Guðmundur Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steinn Steingrímsson, Lenka Ptácníková og Vignir Vatnar Stefánsson fá…

Fimmtán skákmenn fá styrk á árinu.
Fimmtán skákmenn fá styrki úr nýjum afrekssjóði í skák sem nú hefur verið úthlutað úr í fyrsta skipti.
...