Meistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Keppni hefst um klukkan 13 báða dagana og lýkur milli 15 og 16. Flest besta frjálsíþróttafólk landsins mætir til leiks, þar á meðal Daníel Ingi Egilsson, sem er til…

Meistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Keppni hefst um klukkan 13 báða dagana og lýkur milli 15 og 16. Flest besta frjálsíþróttafólk landsins mætir til leiks, þar á meðal Daníel Ingi Egilsson, sem er til alls líklegur í bæði langstökki og þrístökki, en hann er síðan á leiðinni á Evrópumeistaramótið í næsta mánuði.