
Ástríður Helgadóttir fæddist 14. júlí 1933 á Hrappsstöðum í Vopnafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði 9. febrúar 2025.
Foreldrar hennar voru Helgi Gíslason, bóndi á Hrappsstöðum, f. 6.2. 1897, d. 27.7. 1976, og Guðrún Óladóttir, húsfreyja á Hrappsstöðum, f. 4.4. 1898, d. 18.12. 1937. Systkini Ástu eru: Gísli Sigurður, f. 1924, d. 2011, Helga Vilborg, f. 1925, d. 1981, maki var Helge Granberg, Hallgrímur, f. 1927, d. 2019, maki var Sigrún Jakobsdóttir, Stefán, f. 1929, d. 2019, maki Oddný Pálína Jóhannsdóttir, Björn Ingvar, f. 1929, d. 1985, Jónína, f. 1931, maki var Jón Gíslason, Ólöf, f. 1933, d. 2022, maki var Sigurður Björnsson, og Einar, f. 1935, d. 2015.
Ásta giftist 29.12. 1956 Gunnsteini Karlssyni, f. 2.8. 1929 í Haga í Vopnafirði, hann lést 15. nóvember 2016. Börn þeirra eru: 1) Trausti, bóndi á Rauðhólum, f. 2.5.
...