
Júlíus S. Fjeldsted fæddist í Reykjavík 9. janúar 1978. Hann lést 30. janúar 2025.
Foreldrar hans eru Lilja Hrönn Júlíusdóttir, f. 31. janúar 1960, og Sverrir Kristjánsson, f. 10. ágúst 1959.
Júlíus var elstur þriggja systkina en systur hans eru Erla Kristín, maki Vilhjálmur Warén, synir þeirra eru Benedikt, Gabriel og Marius, og Bergdís Brá, sonur hennar er Henry Kristall.
Börn Júlíusar eru 1) Hekla Líf, maki Heiðar Már, synir þeirra eru Emil Tryggvi og Garðar Gabríel, 2) Sigríður Máney, 3) Kristján Mikael, 4) Viktoría Rós, 5) Esekíel Elí, 6) Þorgeir Kristinn og 7) Katla María.
Útför hefur farið fram.
Elsku sonur.
Það er mikill tregi og sársauki
...