
Þórður Ársælsson fæddist á Önundarstöðum í A- Landeyjum 22. febrúar 1905. Hann lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 29. mars 1975.
Foreldrar Þórðar voru Ársæll Ísleifsson, f. 1.1. 1865, d. 12.4. 1938, og Anna Þórðardóttir, f. 13.(6).8. 1870, d. 13.3 1958.
Systkini Þórðar voru: Ísleifur, f. 22.7. 1901, d. 17.3. 1902, Ísleifur Hreinn, f. 24.6. 1903, d. 4.3. 1918, stúlka, f. 23.1. 1913, d. 3.2. 1913.
Árið 1936 kvæntist Þórður Helgu Káradóttur, f. 30. maí 1904, d. 13. júní 1999. Þau eignuðust þrjú börn: 1. Karl, f. 25.2. 1937, d. 22.1. 2005. Ársæll, f. 29.1. 1943. Maki, Eygló Karlsdóttir, f. 17.8. 1961. 2. Anna Matthildur, f. 19.12. 1946. Maki Ágúst Stefánsson, f. 22.5. 1937, d. 24.2. 2020. Börn þeirra: 1) Þórður Ágústsson, f. 15.12. 1967, maki Friðný Heimisdóttir, f. 4.4. 1975. Börn þeirra:
...