Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í spænska knattspyrnufélaginu Real Sociedad mæta Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í gær en Real Sociedad hafði betur gegn Midtjylland …
Mark Orri Steinn Óskarsson fagnar gegn Midtjylland í vikunni.
Mark Orri Steinn Óskarsson fagnar gegn Midtjylland í vikunni. — AFP/Ander Gillenea

Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í spænska knattspyrnufélaginu Real Sociedad mæta Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í gær en Real Sociedad hafði betur gegn Midtjylland í umspili deildarinnar, samanlagt 7:3, á meðan United hafnaði í þriðja sæti deildarinnar með 18 stig.

16-liða úrslitin:

Viktoria Plzen – Lazio

Bodö/Glimt – Olympiacos

Ajax – Frankfurt

AZ Alkmaar – Tottenham

...