Cinef­l­ex Rights hef­ur tryggt sér alþjóð­­legan dreif­ing­ar­rétt á nýrri spennuþáttaröð í sex hlutum sem ber heitið Hild­ur, en hún byggir á samnefndri met­sölu­bók finnska rit­höf­und­ar­ins Satu Rämö
Satu Rämö Ebba Katrín leikur Hildi.
Satu Rämö Ebba Katrín leikur Hildi.

Cinef­l­ex Rights hef­ur tryggt sér alþjóð­­legan dreif­ing­ar­rétt á nýrri spennuþáttaröð í sex hlutum sem ber heitið Hild­ur, en hún byggir á samnefndri met­sölu­bók finnska rit­höf­und­ar­ins Satu Rämö. Variety greindi fyrst frá en þar kemur fram að leikkonan Ebba Katrín Finnsdóttir muni leika aðal­hlutverkið og að leikstjórn verði í höndum Tinnu Hrafnsdóttur. Þá er búist við að þáttaröðin verði frum­sýnd í byrj­un næsta árs.