Gengið fram hjá vegg í Kænugarði, tileinkuðum þeim sem fallið hafa á þeim þremur árum sem liðin eru í dag frá innrás Rússa í Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa gengið fram fyrir skjöldu við að koma á friði í Úkraínu, strokið Evrópuleiðtogum kirfilega…
— AFP/Roman Pilipey

Gengið fram hjá vegg í Kænugarði, tileinkuðum þeim sem fallið hafa á þeim þremur árum sem liðin eru í dag frá innrás Rússa í Úkraínu. Bandaríkjamenn hafa gengið fram fyrir skjöldu við að koma á friði í Úkraínu, strokið Evrópuleiðtogum kirfilega andhæris og boðið afarkosti í formi samkomulags um auðlindir, sem Volodimír Selenskí forseti segir að sé nú til umræðu. » 12-13