
Ólöf Hallgrímsdóttir fæddist á Víkingavatni 25. nóvember 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbrekku á Húsavík 17. febrúar 2025.
Foreldrar hennar voru Anna Gunnarsdóttir, f. 15. febrúar 1919, d. 24. maí 1991, og Hallgrímur Björnsson, f. 26. febrúar 1915, d. 25. mars 1993.
Ólöf var elst í sínum systkinahóp, Birna Kristín, d. 2018, Heiðrún, Halla, Brynhildur Jóna, d. 2021, Gunnar, Kristjana Björg, Sigríður, Þuríður María, Friðbjörg Karólína og Stefán Indriði.
Hinn 1. nóvember 1959 gengu Ólöf og Brynjar Þór Halldórsson (Binni), f. 14. maí 1938, d. 2012, í hjónaband í Sultum í Kelduhverfi.
Börn Ólafar og Binna eru Hallgrímur Halldór, f. 1960, d. 2010, Anna Stefanía Brynjarsdóttir, f. 1962, maki Smári Gunnarsson, Gunnar Þór Brynjarsson f. 1965,
...