Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. cxd5 cxd5 5. Rc3 e6 6. Bf4 Bd6 7. Bxd6 Dxd6 8. e3 Rc6 9. Hc1 0-0 10. Bd3 e5 11. dxe5 Rxe5 12. Be2 Bd7 13. 0-0 Had8 14. Dd4 Rc6 15. Dh4 Bg4 16. Hfd1 Db4 17. h3 Be6 18. Dxb4 Rxb4 19. Rd4 Rc6 20. Rcb5 Rxd4 21. Rxd4 Hd7 22. Hc2 a6 23. Hdc1 g6 24. b4 Ha8 25. Hc7 Re8

Þessi staða kom upp í næstelsta aldursflokknum á Norðurlandamóti í skólaskák sem lauk fyrir skömmu á Hótel Borgarnesi. Markús Orri Óskarsson (2025) hafði hvítt gegn Finnanum Jami Valpas (2030). 26. Rxe6! Rxc7 27. Hxc7! Hxc7 28. Rxc7 Hd8 29. Bf3! d4 30. exd4 Hxd4 31. Rd5 Hd2 32. a4 f5 33. a5 Hd4 34. g3 Kf7 35. h4 Ke6 36. Rf4+ Kf7 37. Bd5+ Ke7 38. Bxb7 og um síðir innbyrti hvítur vinninginn. Í gær lauk alþjóðlegri skákhátíð í Djerba í Túnis en alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson tók þátt, sjá nánari upplýsingar á skak.is.