Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá…

Ingólfur Arnarson
<autotextwrap>
Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá þátttöku á markaðnum þegar kemur að vali á búnaði inn á staði eins og Borgarleikhúsið, RÚV, Hof og Hörpu.
Hann segir að þetta lýsi sér t.d. í því hvernig menn leita tilboða í tæki inn á staðina og hvernig fundnar eru leiðir til að útiloka þá sem ekki eru vinir rétta fólksins.
„Harpa er mjög skýrt dæmi. Við kærðum hana til Samkeppniseftirlitsins árið 2013. Eftirlitið gaf út úrskurð okkur í hag en Harpa fór svo ekkert eftir honum.“
Hann segir að listamenn og ráðstefnuhaldarar í Hörpu ráði
...