Afrakstur: afurðir, það sem framleitt er; samheiti m.a. ávinningur og uppskera. „Hann lokaði augunum og naut afraksturs kosningabaráttunnar – ráðherraembættisins.“ „Afrakstur dýraríkisins á Afríku eru einkum húðir og…
Afrakstur: afurðir, það sem framleitt er; samheiti m.a. ávinningur og uppskera. „Hann lokaði augunum og naut afraksturs kosningabaráttunnar – ráðherraembættisins.“ „Afrakstur dýraríkisins á Afríku eru einkum húðir og fílabein“ segir í landafræði Gröndals (1882), barni síns tíma. „Afrekstur“ sést en nýtur ekki viðurkenningar.