Ragnar Jónatansson fæddist 24. janúar 1931 á Svarfhóli á Mýrum. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. janúar 2025.

Ragnar var sonur hjónanna Birgittu Einarsdóttur, f. í Hjarðarnesi í Kjós, og Jónatans Halldórs Þorsteinssonar, á Nýlendu á Mýrum, sem bæði eru látin. Systkini hans voru Þorsteinn, f. 1925, d. 2020, Halldór, f. 1928, d. 2016, og Gróa, f. 1940, d. 2020. Eiginkona Ragnars var Unnur Guðlaug Þorleifsdóttir, f. í Vestmannaeyjum 1932, d. 2017.

Ragnar og Unnur eignuðust þrjú börn. Þau eru: 1) Ómar, f. 1957. Börn Ómars og Ágústu Frímannsdóttur (dáin) eru Unnur Björg og Frímann Haukur. Dóttir Ágústu heitinnar er Eydís Ingvarsdóttir. Núverandi eiginkona Ómars er Nína Margrét Pálmadóttir. Börn þeirra eru Helga Sólveig og María Rut. Sonur Nínu Margrétar er Ragnar Darri Guðmundsson. 2) Brynjar Örn, f. 1958. Börn hans og fyrri

...