Svartur á leik
Svartur á leik

1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. Rc3 b5 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bb7 6. a3 d6 7. Bd3 Rf6 8. 0-0 g6 9. He1 Bg7 10. Bf1 0-0 11. Rb3 Rbd7 12. f4 Hc8 13. g3 h5 14. Bg2 Rg4 15. De2 Db6+ 16. Be3 Rxe3 17. Dxe3 Bxc3 18. bxc3 Hxc3 19. Dxb6 Rxb6 20. Ha2 Hfc8 21. He2 Rc4 22. Kf2 e5 23. a4 b4 24. a5 Bc6 25. Bf1 Bb5 26. Ra1 h4 27. He1 hxg3+ 28. hxg3 Kg7 29. Bxc4 H8xc4 30. Hb2 Bc6 31. fxe5 dxe5 32. Heb1 Hxe4 33. Hxb4

Staðan kom upp í opnum flokki á HM öldungasveita (+50) sem lýkur í dag í Prag í Tékklandi. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2.394) hafði svart gegn kínversku skákkonunni Yun Guo (2.213). 33. … Hf3+! besta leiðin til að innbyrða vinninginn þar eð eftir 34. Kxf3 Hxb4+ vinnur svartur hrók. 34. Kg1 Hxg3+ 35. Kf1 Hf3+ 36. Kg1 He2 37. Hb6 Be4 38. H6b4 Hf4 og hvítur gafst upp. Að loknum sex umferðum var íslenska liðið í 9. sæti.